Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Búnaðarsamband Suðurlands óskar bændum, fjölskyldum þeirra og öllum samstarfsaðilum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökkum samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða. Skrifstofa Búnaðarsambandsins verður opin sem hér segir yfir hátíðarnar:
– fös. 24. desember, aðfangadagur: Lokað
– mán. 27. desember: Opið 8:00-16:00
– þri. 28. des – fim. 30. des.: Opið 8:00-16:00
– fös. 31. desember, gamlársdagur: Lokað
– mán. 3. janúar: Opið 8:00-16:00


back to top