Fyrsti bændafundur BÍ á Suðurlandi í dag

Í dag verður fyrsti bændafundur BÍ hér á Suðurlandi á Icelandair hótel Flúðum og hefst hann kl. 13.00. Við hvetjum bændur til þess að fjölmenna á fundinn sem og aðra bændafundi BÍ sem verða næstu daga.
Á morgun verður fundunum framhaldið hér sunnanlands og er fundaplanið eftirfarandi:
Heimaland undir Eyjafjöllum, þriðjudaginn 6. des. 2011 kl 13:00
Þingborg í Flóa, þriðjudaginn 6. des. 2011 kl. 20:30
Hótel Lundi, Vík í Mýrdal, mánudaginn 12. des. 2011 kl. 13:00
Smyrlabjörg í Suðursveit, mánudaginn 12. des. 2011 kl. 14:00
Geirland á Síðu, mánudaginn 12. des. 2011 kl. 20:30


back to top