Fundur um tollasamning á Hótel Selfossi

Búnaðarsamband Suðurlands boðar til fundar um nýgerðan samning við ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur á Hótel Selfossi mánudagskvöldið 12. október kl. 20:00. Á fundinn mæta Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra landbúnaðarmála og Erna Bjarnadóttir landbúnaðarhagfræðingur hjá Bændasamtökum Íslands.

Á fundinum verður farið yfiir þær breytingar sem verða á tollkvótum og hvaða áhrif það muni hafa á íslenskan landbúnað.


back to top