Fundur um frumvarp sem fjallar um innflutning á ófrystu kjöti

Fundur með Kristjáni Þór sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

í félagsheimilinu Þingborg í Hraungerðishreppi á mánudagkvöld 25 febrúar kl. 20:00.

Rætt um frumvarp um innflutning á ófrystu kjöti og stöðu landbúnaðarins almennt.

Fundurinn er öllum opinn.


back to top