Fólk í atvinnuleit til hreinsunarstarfa

Fólk í atvinnuleit verður fengnið til aðstoðar á því svæði þar sem mestar búsifjar hafa orðið vegna öskufalls frá eldgossinu í Eyjafjallajökli.
Að sögn Elvars Eysteinssonar, sveitarstjóra Rangárþings eystra, verður undirritaður samningur sveitarfélaga á gossvæðinu, atvinnuleysistryggingasjóðs og félagsmálaráðuneytisins um störfin í dag.


back to top