Fóðurblandan lækkar verð á fóðri

Fóðurblandan hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að í dag, miðvikudaginn 7. sept. 2001, muni allt tilbúið fóður hjá fyrirtækinu lækka um 0-4%. Nýr verðlisti hefur ekki verið birtur né heldur er ástæða lækkunarinnar gefin upp í tilkynningunni.
Sumar kjarnfóðurblöndur munu ekki breytast í verði.


back to top