4. fundur haldinn 7. júní 2018

Á fundinn sem haldinn var í fundarsal í Miðjunni á Hellu mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson, Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð. Á fundinn mætti einnig Gunnar Ríkharðsson.   Aðalfundurinn og tillögur sem þar voru samþykktar. Aðalfundargerðin var lögð fram og farið yfir tillögur sem  Continue Reading »

5. fundur haldinn 9. október 2018.

Á fundinn sem haldinn var á Stóra Ármóti mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson, Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð. Á fundinn mætti einnig Birkir Þrastarson klaufsnyrtir og bústjórarnir á Stóra Ármóti Hilda Pálmadóttir og Höskuldur Gunnarsson og sátu undir þeim liðum sem að þeim snéri.  Continue Reading »

3. fundur – haldinn 13. apríl 2018

Á fundinn sem haldinn var í Smáratúni að loknu kjöri stjórnarmanna úr Rangárvallasýslu mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson.

2. fundur – haldinn 28. mars 2018

Á fundinn sem haldinn var í fundarsal Búnaðarsambandsins mættu Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson, Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð. Á fundinn mættu svo Þórir Ólafsson fyrir hönd endurskoðunarfyrirtækisins Álands, Ólafur Þór Þórarinsson og Helga Sigurðardóttir.

1. fundur – haldinn 19. janúar 2018

  Á fundinn sem haldinn var í fundarsal Búnaðarsambandsins mættu Borghildur Kristinsdóttir en Erlendur Ingvarsson boðaði forföll, Ragnar Lárusson Gunnar Kr. Eiríksson. formaður, Sigurjón Eyjólfsson og Helgi Eggertsson. Sveinn Sigurmundsson sat fundinn og ritaði fundargerð.

back to top