Félagsráðsfundur FKS 23. nóvember 2015

Félagsráðsfundur FKS fundarsal MS Selfossi 23. nóvember 2015 Fundur settur kl. 11.00.

Félagsráðsfundur FKS 24. ágúst 2015

Fundur haldinn í félagsráði Félags kúabænda á Suðurlandi, mánudaginn 24. ágúst 2015 í Björkinni Hvolsvelli.

Félagsráðsfundur FKS 5. mars 2015

Fundur haldinn í félagsráði Félags kúabænda á Suðurlandi fimmtudaginn 5. mars 2015 í fundarsal MS á Selfossi.

Aðalfundur FKS 28. janúar 2015

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi haldinn í Árhúsum, Hellu 28. janúar 2015 Valdimar Guðjónsson, formaður, setti fundinn kl. 12.00. Hann hóf fundinn á að tilnefna Jórunni Svavarsdóttur sem fundarstjóra og Jónu Þórunni Ragnarsdóttur sem fundarritara. Fundarstjóri kynnti dagskránna og bauð formann velkominn í pontu að nýju til að flytja skýrslu sína.

back to top