Brúsastaðarétt í Þingvallasveit
Réttað verður í Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árnessýslu sunnudaginn 20. september, réttir hefjast um kl.17.00.
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum
Réttað verður í Reyðarvatnsréttum á Rangárvöllum, Rangárvallasýslu laugardaginn 19. september, réttir hefjast um kl.11.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól
Réttað verður í Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árnessýslu laugardaginn 19. september, réttir hefjast um kl.14.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit
Réttað verður í Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árnessýslu laugardaginn 19. september, réttir hefjast um kl.15.00.
Fjallrétt við Þórólfsfell
Réttað verður í Fjallrétt við Þórólfsfell, Rangárvallasýslu mánudaginn 14. september, tímasetning ekki staðfest.
Laugarvatnsrétt við Laugarvatn
Réttað verður í Laugarvatnsrétt við Laugarvatn, Árnessýslu sunnudaginn 13. september, réttir hefjast um kl.16.00
Skaftárrétt í Skaftárhreppi
Réttað verður í Skaftárrétt í Skaftárhrepp, Vestur-Skaftafellssýslu, laugardaginn 12. september, réttir hefst kl.09.00
Tungnaréttir í Biskupstungum
Réttað verður í Tungnarétt í Biskupstungum, Árnessýslu laugardaginn 12. september, réttir hefjast um kl.09.00
Reykjaréttir á Skeiðum
Réttað verður í Reykjaréttum á Skeiðum, Árnessýslu laugardaginn 12. september, réttir hefjast um kl.09.00.
Fossrétt á Síðu
Réttað verður í Fossrétt á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu, laugardaginn 12. september, réttir hefjast um kl.13.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi
Réttað verður í Skaftholtsréttum í Gnúpverjahreppi, Árnessýslu föstudaginn 11. september, réttir hefjast um kl.11.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi
Réttað verður í Hrunaréttum í Hrunamannahreppi, Árnessýslu föstudaginn 11. september, réttir hefjast um kl.10.00
Kvótamarkaður í mjólk
Við minnum á að næsti tilboðsmarkaður með greiðslumark í mjólk fer fram þann 1. september 2015. Kaup- og sölutilboðum þarf að skila til Matvælastofnunar fyrir þann 25. ágúst n.k. Í sumar varð breyting á reglugerð, þess efnis að nú er heimilt að flytja greiðslumark milli tveggja lögbýla á jörð í eigu/ábúð handhafa geiðslumarks. Þeir sem Continue Reading »
Skaftárrétt í Skaftártungu
Réttað verður í Skaftárrétt í Skaftártungu, Vestur-Skaftafellssýslu, laugardaginn 12. september, réttir hefjast um kl.09.00
Sumarlokun BSSL til 28. júlí
Sumarlokun skrifstofu Búnaðarsambandsins stendur til 25. júlí. Opnum aftur 28. júlí.
Námskeið í plægingum á Stórólfsvelli
Dagana 28 -30 apríl býður Vélfang í samstarfi við Kverneland verksmiðjurnar til plæginganámskeiðs. Leiðbeinandi er Stein Kverneland sem alin er upp við plóga og plægingar og hefur áratuga reynslu í starfi. Kennsla fer fram á ensku og íslensku og er öllum opið og án endurgjalds, en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir 23. apríl. Á Continue Reading »
Veffræðsla LK – Verkun heys í stæður

Verkun heys í stæður er fjórtándi og síðasti fyrirlestur vetrarins. Fyrirlesari er Þóroddur Sveinsson, lektor og tilraunastjóri hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Möðruvöllum. Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 27. apríl 2015. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að halda áfram. Continue Reading »
Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn að Smáratúni í Fljótshlíð fimmtudaginn 16. apríl 2015. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.
Veffræðsla LK – Aðbúnaður og aðstaða nautgripa á beit
Aðbúaður og aðstaða nautgripa á beit er þrettándi fyrirlestur vetrarins. Fyrirlesari er Sigtryggur Veigar Herbertsson, dýraeftirlitsmaður hjá Matvælastofnun. Áætluð birting á þessum fyrirlestri er 13. apríl 2015. Veffræðsla Landssambands kúabænda er nú send út þriðja árið í röð. Tilraunaárin tvö eru liðin og ánægjan það mikil að ákveðið var að halda áfram. Hægt er að Continue Reading »
Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi
Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda verður haldin föstudaginn 10. apríl 2015 í Gunnarsholti í húsnæði Landsgræðslu ríkisins. Ráðstefnan er haldin á vegum Umhverfisstofnunar og Bændasamtaka Íslands. Dagskrá: 11:00 Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, býður gesti velkomna. 11:05 – 11:35 Framkvæmd og niðurstöður tilkynninga bænda á tjóni af völdum álfta og gæsa. Steinar Continue Reading »