Flest sýnin undir þolmörkum nautgripa og hrossa

Svo virðist sem öskufjúkið hafi hækkað flúorinn örlítið í gróðrinum. Þó ekki það mikið að það fari yfir þolmörk hjá nautgripum og hrossum nema í Hlíð og á Butru. Annars er ekki mikil breyting milli vikna á niðurstöðum.

Niðurstöður gróðursýna 8. júní 2010


back to top