Fjórtán bú tilnefnd sem ræktunarbú ársins 2011

Fagráð í hrossarækt hefur tilnefnt fjórtán bú til ræktunarverðlaunanna í ár. Búin eru eftirfarandi, í stafrófsröð:

1. Auðsholtshjáleiga, Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir og börn.
2. Berg, Jón Bjarni Þorvarðarson og Anna Dóra Markúsdóttir.
3. Blesastaðir 1A, Magnús Trausti Svavarsson og Hólmfríður Birna Björnsdóttir.
4. Flugumýri II, Páll Bjarki Pálsson og Eyrún Anna Sigurðardóttir.
5. Hákot, Markús Ársælsson og Halldóra Hafsteinsdóttir.
6. Hlemmiskeið 3, Árni Svavarsson og Inga Birna Ingólfsdóttir.
7. Hólaskóli, Háskólinn á Hólum.
8. Hrossaræktarbúið Fet, Karl Emil Wernersson.
9. Lækjarbotnar, Guðlaugur H. Kristmundsson og Jónína Hrönn Þórðardóttir.
10. Prestsbær, Inga og Ingar Jensen.
11. Skagaströnd, Sveinn Ingi Grímsson.
12. Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir.
13. Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble.
14. Þúfa, Guðni Þór Guðmundsson og Anna Berglind Indriðadóttir.


Hrossaræktarsamtök Suðurlands óska tilnefndum ræktendum innilega til hamingju, en viðurkenningar og verðlaun fyrir ræktunarmenn ársins verða afhent á ráðstefnunni Hrossarækt 2011 á Hótel Sögu þann 19. nóvember n.k.


back to top