Fjölbreytt námskeið fyrir kúabændur

Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskólans býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir kúabændur hér sunnanlands í febrúar og mars n.k. Eftirtalin námskeið verða í boði:
* Mjaltaþjónar og bætt mjólkurgæði, Árhúsum, 15. mars 2010 
* Nýting belgjurta til að auka frjósemi og afurðargetu jarðvegs, Hótel Heklu, Skeiðum 23. feb. 2010
* Láttu nautgripunum líða vel og þér líka!, Stóra Ármóti, 2. mars 2010

Nánari upplýsingar með því að smella hér eða á www.lbhi.is/namskeid.


back to top