Fjárhús á Stóra-Ármóti

Smá fréttir af nýju fjárhúsi á Stóra-Ármóti, þakið er komið og var flaggað við það tilefni að gömlum og góðum sið.  Næst á dagskrá er frágangur að utan og standsetja það að innan.  Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið þegar taka þarf fé inn nú í haust.  

Að sjálfsögðu var flaggað þegar þakið var komið á.

Að sjálfsögðu var flaggað þegar þakið var komið á.

Svona lítur fjárhúsið út að innan

Svona lítur fjárhúsið út að innan


back to top