Eyðublöð vegna viðskipta með greiðslumark í mjólk komin út

Matvælastofnun hefur nú gefið út eyðublöð vegna viðskipta með greiðslumark í mjólk. Þau er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (www.mast.is) sem og síðunni hjá okkur, sjá neðar. Þeir sem hyggja á viðskipti á kvótamarkaðnum 1. desember n.k. eru góðfúslega minntir á að senda þau til Matvælastofnunar fyrir þann 25. nóvember n.k. ásamt tilheyrandi gögnum.

Leiðbeiningar varðandi viðskiptin er einnig að finna á heimasíðunni. Þeir sem hafa hug á að eiga viðskipti með greiðslumark eru hvattir til að kynna sér þær.


Aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur


Kauptilboð á greiðslumarki mjólkur


Sölutilboð á greiðslumarki mjólkur


back to top