Erindi á aðalfundi Nautís 23. maí 2022

Aðalfundur Nautís verður mánudaginn 23. maí og hefst kl 10:00 með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Erindum sem hefjast klukkan 12.00 verður streymt og má nálgast hlekkinn hér https://fb.me/e/7DDyb58cD

Hvetjum við alla áhugasama um að fylgjast með áhugaverðum erindum, sem verða í þessari röð:

  1. Svein Eberhardt Ostmöe Höystad. Holdanautabúskapur í Noregi
  2. Kristian Heggelund ræktunarsérfræðingur hjá Tyr. Ræktunarstarf holdagripa í Noregi
  3. Jón Örn Ólafsson Nýjabæ. Ræktunarstarf í Nýjabæ

back to top