Aðalfundur Samtaka ungra bænda

Aðalfundur Samtaka ungra bænda haldinn 16. mars í Valaskjálf Egilsstöðum, fundurinn hefst kl. 10 og er öllum opinn til áheyrnar.  Kjörnir fulltrúar landshlutafélaganna hafa einir atkvæðisrétt.


back to top