Aðalfundur FHB 2011

Aðalfundur FHB 2011 hefur nú verið dagsettur og mun hann fara fram föstudaginn 18. nóvember nk. á Hótel Sögu. Hrossaræktarráðstefna fagráðs verður að venju haldinn daginn eftir, laugardaginn 19. nóvember.
Rétt til fundarsetu á aðalfundi eiga kjörnir fulltrúar aðildarfélaga FHB.
Nánari tímasetning og dagskrá auglýst síðar.


back to top