Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands og kosningar til Búnaðarþings

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands verður haldinn þriðjudaginn 11. apríl að Félagslundi Flóa og hefst kl 11:00
Dagskrá;
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosningar
3. Kosið til Búnaðarþings til næstu tveggja ára
4. Önnur mál
Til Búnaðarþings er kosið um 7 fulltrúa af Suðurlandi.


back to top