Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands 2014

Búnaðarsamband Suðurlands heldur 106. aðafund sinn þann 11. apríl nk. í Félagsheimilinu á Flúðum í Hrunamannahreppi.  Venjuleg aðalfundarstörf, en nánari dagskrá verður auglýst síðar.  


back to top