Aðalfundur BSSL í dag

Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands stendur nú yfir á Heimalandi undir Eyjafjöllum. Vegna fundarins er fáliðað á skrifstofum Búnaðarsambandsins en flestir starfsmenn eru á fundinum. Við biðjumst velvirðingar á því.


back to top