Áburðaráætlanagerð

Nú fer að líða að því að bændur þurfa að panta áburð og býður Búnaðarsamband Suðurlands upp á áburðaráætlanagerð.
Sökum verðhækkana á áburði undanfarin ár er afar mikilvægt að áburður nýtist eins vel og við verður komið, og því eru bændur hvattir til að sækja sér aðstoð við gerð áætlana.
Þeir bændur sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við Margréti í síma 480-1809, netfang: margret@bssl.is eða Sigríði í síma 487-1817, netfang: so@bssl.is.


back to top