4. fundur – haldinn 16. apríl

Stjórnarfundur BSSL 4/2015.

Fundurinn var haldinn í fundarhléi á aðalfundinum í Smáratúni í Fljótshlíð. Verkefni fundarins var að stjórninn skipti með sér verkum. Erlendur Ingvarsson, Ragnar Lárusson, Jón Jónsson, Baldur I Sveinsson og Gunnar Kr. Eiríksson voru mættir. Jón Jónsson aldursforseti stýrði fundi.

Þetta gerðist. Samþykkt var að Ragnar Lárusson verði formaður til næsta aðalfundar og Gunnar Eiríksson varaformaður, þá tekur Gunnar við sem formaður og Ragnar varaformaður.   Jón Jónsson.ritari. Erlendur og Baldur meðstjórnendur. Formaður stjórnar kallar búnaðarþingsfulltrúa saman þegar þurfa þykir.

Fleira ekki og fundi slitið

Jón Jónsson fundarritari


back to top