Steinefnamælingar úr gróðursýnum 8. júní 2010

Steinefnamælingar úr sömu sýnum og teknar voru flúormælingar 8. júní 2010.

Eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan er kalsíum (Ca), magnesíum (Mg), natríum (Na), fosfór (P) og brennisteinn (S) í kringum viðmiðin. Kalí liggur í hærra lagi en hafa ber í huga að sýnin eru tekin snemma á þroskaferli grasanna. Ef borin eru saman heysýni síðasta árs miða við sambærilegan sláttur tíma og núna þá hækkar kalíð frá 0,6-6,6 g í kg þe. Mikið kalí í jurtum dregur úr magni af kalsíum, magnesíum og natríum. Járn er hins vegar frekar hátt. Árið 2007 voru tekinn 205 heysýni úr Rangárvallasýslunni og þá mældist meðaltal járns 267 mg í kg af þurrefni. En algengar tölur hérlendis eru á bilinu 300 til 700 mg í kg af þe. vegna framlags frá jarðvegi. Járnið þarf að skoða frekar og við þessu gæti þurft að bregðast með breytingum á snefilefnum í viðbótarfóðri, t.d. með því að minnka járn í því og auka önnur efni eins og selen, kopar og sink.


Efnamagn í kg þurrefniCa


Mg


K


Na


P


S


Fe


Meðferð


Þurrefni


Bær


g


g


g


g


g


g


mg/kg þ.e.


%


Viðmið


4,0


2,1


18


1,8


3,0


2-3


300-700


Efri-Ey II


3,2


1,9


27


0,3


3,6


2,3


1126


Óskolað


19,5


Hraungerði


4,4


2,3


22


1,0


2,8


2,0


907


Óskolað


19,5


Ytri-Ásar


2,5


1,7


27


0,3


3,9


3,1


408


Óskolað


19,5


Þorvaldseyri


3,8


1,9


29


0,6


3,4


2,2


593


Óskolað


21,8


Þorvaldseyri


3,0


1,6


27


0,6


3,4


2,2


183


*Skolað


23,1


Núpur


4,5


2,1


22


0,7


3,4


2,7


863


Óskolað


24,0


Raufarfell


3,5


1,9


32


0,9


3,5


2,9


799


Óskolað


18,6


Hlíð


4,8


2,3


28


0,8


3,7


2,9


1026


Óskolað


20,6


Efsta-Grund


3,5


2,3


24


2,1


3,5


2,6


849


Óskolað


27,6


Sólheimahjáleiga


3,4


2,7


19


3,6


3,6


2,8


1174


Óskolað


22,4


Giljar


3,9


2,3


31


1,0


3,2


2,7


965


Óskolað


22,7


Voðmúlastaðir


4,9


2,2


31


0,4


3,2


2,6


2059


Óskolað


25,8


Voðmúlastaðir


5,3


2,2


29


0,4


3,4


3,0


788


*Skolað


58,9


Butra


4,1


2,5


22


1,3


3,2


2,3


1261


Óskolað


23,6


Butra


4,1


2,3


25


0,8


3,5


2,6


374


*Skolað


20,8


*Þegar sýnin er skoluð þá eru þau þvegin upp úr sápu til þess að sjá hvað sé í plöntunum sjálfum.Heysýni borin saman af sömu túnum milli ára

Efnamagn í kg þurrefnis
Ca


Mg


K


Na


P


S


Fe


Þurrefni


Hirt


g


g


g


g


g


g


mg/kg þ.e.


%


Viðmið


Dagsetn.


4,0


2,1


18


1,8


3,0


300-700


Þorvaldseyri


08.06.09


3,9


1,9


25


0,5


3,2


20


Þorvaldseyri


08.06.10


3,8


1,9


29


0,6


3,4


2,2


593


21,8


Kirkjulækur


12.06.09


3,3


2,4


17


0,8


3,7


83


Kirkjulækur


06.06.10


5,8


3,1


17,6


1,8


3,8


2,6


1424


71,1


Voðmúlastaðir


03.06.09


3,3


1,8


17


0,9


3,2


43


Voðmúlastaðir


08.06.10


5,4


2,2


23,6


0,4


3,7


2,7


1403


52,8Heysýni borin saman af sömu túnum milli ára. Fyrir uppskeru 2010 á Þorvaldseyri á þessu tiltekna túni var eingöngu borin á búfjáráburður. Borið var á kúmykja í haust og fyrir gos samtals 30 t/ha sem er um 62,5 kg K/ha. Kalí hækkunin milli ára er 4 g í kg þurrefnis. Á Kirkjulæk var ekkert kalí borið á þetta tiltekna tún. Kalí hækkar ekki nema 0,6 g í kg þurrefnis sem er mjög lítið. Á Voðmúlastöðum var borin á þessa tilteknu spildu 20 t/ha af skít, sem er um 50 kg K/ha, um 11. apríl og tvígildur áburður um 25. apríl. Þar hækkar K um 6,6 g í kg þurrefnis.

back to top