Niðurstöður úr gróðursýnum 14.-15. júní 2010

Niðurstöður úr sýnum sem tekin voru dagana 14.-15. júní 2010


Í túnum er flúor allstaðar undir viðmiðunarmörkum fyrir kýr nema á Raufarfelli og öðru túninu á Seljavöllum. Flúorinn er mjög hár í mosanum sem var undir öskulagi eins og við er að búast. Mælingar á öðrum næringarefnum virðast innan eðlilegra marka en járn hefur ekki verið mælt í þessum sýnum.



















































































































































































































mg F/kg


Ca


Mg


K


Na


P


S


Bæir/ svæði


% í þ.e.


% í þ.e.


% í þ.e.


% í þ.e.


% í þ.e.


% í þ.e.


Seljavellir tún


50,4


0,33


0,25


2,78


0,15


0,34


0,27


Raufarfell


65,8


0,33


0,28


3,02


0,12


0,32


0,30


Butra


28,8


0,34


0,25


2,67


0,09


0,34


0,22


Voðmúlastaðir


11,9


0,30


0,18


2,50


0,06


0,33


0,21


Þorvaldseyri nýsáð


19,7


0,57


0,22


3,22


0,77


0,38


0,34


Hraungerði


11,2


0,36


0,24


1,85


0,19


0,30


0,19


Efri-Ey


6,0


0,22


0,17


1,78


0,05


0,24


0,16


Skógaheiði


20,3


0,25


0,14


1,62


0,06


0,25


0,17


Ytri-Ásar grassýni


8,0


0,23


0,20


2,15


0,06


0,30


0,23


Seljavellir tún


17,7


0,35


0,18


2,80


0,08


0,36


0,29


Hlíð


17,3


0,39


0,25


2,32


0,13


0,30


0,22


Sólheimahjáleiga


17,4


0,31


0,26


2,50


0,22


0,35


0,27


Efsta-Grund


14,3


0,36


0,32


2,36


0,40


0,33


0,27


Giljur


19,0


0,40


0,27


3,21


0,09


0,45


0,32


Seljavallaheiði


80,7


0,41


0,31


2,12


0,17


0,25


0,27


Þorvaldseyri grassýni


17,3


0,33


0,23


2,66


0,09


0,30


0,26


Ytri-Ásar heysýni


4,5


0,25


0,22


3,34


0,03


0,32


0,25


Núpur


6,2


0,38


0,20


2,65


0,07


0,30


0,26


Skógaheiði


20,6


0,27


0,24


1,85


0,11


0,27


0,23


Álftaversafleggjari-úthagi


91,8


Skógaheiði mosi undir ösku


363,9

back to top