Hæstu hrútar í BLUP 2005

Á fundi sauðfjárræktarnefndar BSSL í ágúst 2005 var ákveðið að verðlauna hrúta út frá BLUP upplýsingum. Sem skilyrði var sett að verðlaunahrútur yrði að hafa átt afkvæmi næsta ár á undan.
Verðlaunað var út frá heildareinkunn þar sem:
Fita gildir 60%
Gerð gildir 40%
Lágmark 100 á hvorn eiginleika

Ákveðið var að verðlauna 5 hrúta í hverri sýslu en nema þar fleiri hrútar voru með sömu heildareinkunn urðu þeir allt 7 í einstökum sýslum.

Eftirfarandi hrútar hlutu viðurkenningu:

A-Skaftafellssýsla
1. Bjartur 02-353, Stapa, f. Áll 00-868, einkunn 132,8
2. Vorm 03-276, Holtahólum, f. Melur 01-200, einkunn 132,2
3. Áll 02-766, Vík, f. Áll 00-868, einkunn 120,8
4. Kristall 02-102, Fornustekkum, f. Áll 00-868, einkunn 120,6
5-6. Bati 02-222, Holtaseli, f. Áll 00-868, einkunn 120,0
5-6. Ópal 03-113, Fornustekkum, Kristall 02-102, einkunn 120,0

V-Skaftafellssýsla
1-2. Spakur 00-325, Pétursey, f. Lækur 97-843, einkunn 123,8
1-2. Fjölnir 02-016, Borgarfelli, f. Dalur 97-838, einkunn 123,8
3. Fengur 02-742, Hunkunbökkum (PH), f. Dalur 97-838, einkunn 121,8
4. Tenór 02-006, Hraungerði, f. Vinur 99-867, einkunn 121,6
5-6. 99-570, Hvammi, Garpur 92-808, einkunn 118,6
5-6. Búi 03-114, Borgarfelli, f. Otur 00-662, einkunn 118,6

Rangárvallasýsla
1. Hnöttur 02-111, Kaldbak, f. Áll 00-868, einkunn 129,2
2. Sopi 00-154, Teigi, f. Lækur 97-843, einkunn 124,4
3. Kaldi 03-379, Selalæk, f. Hnöttur 02-111, einkunn 123,4
4. Djákni 03-119, Skarði, f. Arfi 99-873, einkunn 120,0
5-7. Trefill 03-111, Kaldbak, f. Hnöttur 02-111, einkunn 119,8
5-7. Tópas 02-123, Bólastað (f. Djúpadal), Opal 01-335, einkunn 119,8
5-7. Austri 00-435, Skarði, f. Lækur 97-843, einkunn 119,8

Árnessýsla
1. Fannar 01-379, Þverspyrnu, f. Lækur 97-843, einkunn 123,4
2. Álfur 03-879. Hlemmiskeiði II, f. Áll 00-868, einkunn 122,6
3. Kistill 01-280, Gýgjarhólskoti, f. Sjóður 97-846, einkunn 122,0
4-5. Biti 96-704, Ósabakka, f. Bútur 93-982, einkunn 119,6
4-5. Biti 02-012, Oddgeirshólum, f. Dreitill 00-891, einkunn 119,6

Hér að neðan má svo sjá myndir af þeim hrútum sem myndir eru til staðar af:
Fjölnir 02-016, Borgarfelli

Hnöttur 02-111, Kaldbak

Sopi 00-154, Teigi

Djákni 03-119, Skarði

Austri 00-435, Skarði

Fannar 01-379, Þverspyrnu

Álfur 03-789, Hlemmiskeiði II

Biti 02-012, Oddgeirshólum

back to top