Afurðahæstu sauðfjárbúin 2002

Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2002-bú með 31,0 kg eða meira eftir hverja á
Fjöldi
áa
Kjötþungi
eftir hverja á
Lömb eftir
fædd
100 ær
til nytja
Bragi Birgisson, Efri-Gegnishólum 56 35,1 202 176
Karl Jónsson, Bjargi 18 34,9 200 183
Rútur og Guðbjörg, Skíðbakka I 16 33,6 200 188
Guðlaug Guðlaugsdóttir, Voðmúlastöðum 13 33,5 208 200
Guðni Jóhannsson, Hvolsvelli 22 33,5 200 195
Valur Lýðsson, Gýgjarhóli 80 33,3 200 183
Böðvar Jónsson, Norðurhjáleigu 68 32,7 188 181
Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaðakoti 13 32,2 200 182
Þórarinn Eggertsson, Hraungerði 177 32,1 193 186
Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli 114 32,0 187 180
Hjörtur Ólafsson, Efri-Brúnavöllum 10 31,8 180 170
Egill Jónasson, Hjarðarlandi 47 31,8 196 187
Guðlaug Ingvarsdóttir, Útey II 12 31,8 208 200
Valur G. Oddsteinsson, Úthlíð 359 31,6 190 178
Steingrímur Pétursson, Sandgerði 4 24 31,5 200 191
Vilborg H. Ólafsdóttir, Skarðshlíð 28 31,3 236 200
Kristín Johansen, Efri-Reykjum 28 31,3 193 185
Gunnar E. Þórðarson, Hólshúsum 11 31,2 182 173
Jón og Eiríkur, Gýgjarhólskoti 256 31,2 186 179
Jóhannes Gissurarson, Herjólfsstöðum 237 31,0 192 183
Félagsbúið Hlemmiskeiði 2 65 31,0 188 174
Gísli G. Guðmundsson, Þórisstöðum 35 31,0 189 180


Afurðahæstu búin með 100 skýrsluf. ær eða fleiri-bú með 30 kg eða meira eftir á
Fjöldi
áa
Kjötþungi
eftir hverja á
Lömb eftir
fædd
100 ær
til nytja
Þórarinn Eggertsson, Hraungerði 177 32,1 193 186
Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli 114 32,0 187 180
Valur G. Oddsteinsson, Úthlíð 359 31,6 190 178
Jón og Eiríkur, Gýgjarhólskoti 256 31,2 186 179
Jóhannes Gissurarson, Herjólfsstöðum 237 31,0 192 183
Hilmar Jónsson, Þykkvabæ 3 349 30,7 202 183
Félagsbúið Fagurhlíð 120 30,7 182 171
Sigfús og Lilja, Borgarfelli 380 30,6 203 184
Jökull Helgason, Ósabakka 124 30,5 188 173
Félagsbúið Ytri-Skógum 181 30,2 186 175
Ketill Ágústsson, Brúnastöðum 108 30,2 198 182
Bjarni og Gyða, Skipholti 129 30,1 198 181

back to top