Garnaveikilisti á Suðurlandi

GARNAVEIKILISTI 31. DESEMBER 2009 


Garnaveiki hefur fundist síðast á eftirtöldum bæjum í sauðfé, geitum og nautgripum á Suðurlandi. Á listanum eru bæir þar sem garnaveiki hefur fundist á árunum 2000-2009.

Garnaveiki hefur greinst í sauðfé á eftirtöldum búum á síðastliðnum 10 árum


Sveitarfélag – Bær – Ár
Bláskógabyggð – Austurey 1 – 2006
Bláskógabyggð – Bræðratunga – 2003
Bláskógabyggð – Heiðarbær I – 2006
Bláskógabyggð – Heiðarbær II – 2006
Bláskógabyggð – Hjarðarland – 2004
Bláskógabyggð – Kjóastaðir – 2004
Bláskógabyggð – Krókur – 2004



Flóahreppur – Flaga – 2002
Flóahreppur – Hamar – 2009
Flóahreppur – Þorleifskot (sæðingastöð) – 2002

Grímsnes og Grafningshreppur – Básar – 2003
Grímsnes og Grafningshreppur – Klausturhólar – 2005
Grímsnes og Grafningshreppur – Villingavatn – 2001



Rangárþing-ytra – Gíslholt – 2009
Rangárþing-ytra – Eystra-Fróðholt – 2005
Rangárþing-ytra – Guttormshagi – 2000
Rangárþing-ytra – Raftholt – 2006
Rangárþing-ytra – Skarð – 2005



Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Ásar – 2000
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Hagi 2 – 2003
Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Stóri-Núpur – 2006



Sveitarfélagið Árborg – Brautartunga – 2004



Sveitarfélagið Hornafjörður – Bjarnanes – 2006
Sveitarfélagið Hornafjörður – Fornustekkar – 2009
Sveitarfélagið Hornafjörður – Hlíðarberg – 2003
Sveitarfélagið Hornafjörður – Hólabrekka – 2006
Sveitarfélagið Hornafjörður – Skálafell 1 – 2009
Sveitarfélagið Hornafjörður – Stafafell – 2008



Sveitarfélagið Ölfus – Gata – 2007
Sveitarfélagið Ölfus – Hjallakrókur – 2003
Sveitarfélagið Ölfus – Reykjakot – 2001
Sveitarfélagið Ölfus – Sandhóll – 2006



Garnaveiki hefur greinst í nautgripum á eftirtöldum búum á síðastliðnum 10 árum



Sveitarfélag – Bær – Ár
Bláskógabyggð – Heiði – 2005
Bláskógabyggð – Miðdalskot – 2001



Skeiða- og Gnúpverjahreppur – Minni-Mástunga – 2002

back to top