Stigahæstu veturg. hrútar 2007

Veitt voru verðlaun fyrir veturgamla hrúta 2007 í Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og Austur-Skaftafellssýslu. Alls voru verðlaunaðir tólf veturgamlir hrútar, þrír í hverri sýslu.


Um er að ræða alla hrúta sem hafa sláturupplýsingar fyrir a.m.k. 15 sláturlömb.


Alls komu 77 hrútar til röðunar þar af voru 10 í Árnessýslu, 19 í Rangárvallasýslu, 25 í Vestur-Skaftafellssýslu og 23 í Austur-Skaftafellssýslu. Hrútunum var raðað eftir kjötmatseinkunn og þurftu þeir sem fengu verðlaun að hafa a.m.k. 100 í fallþungaeinkunn. 
Niðurstöður úr verðlaunaveitingunum, lista yfir þá hrúta sem komu tl röðunar og efstu hrúta í BLUP má nálgast í eftirfarandi pdf-skjölum:


Stigahæstu veturg. hrútar 2007

Hrútar sem komu til röðunar 2007

back to top