Hæst dæmdu hrútar 2004
Líkt og tvö síðustu ár voru verðlaunaðir stigahæstu lambhrútarnir fyrir samanlögð stig fyrir bak, malir og læri og fer listi með þeim hér á eftir. Auk þess var hæst dæmda hrút hverrar sýslu veittur farandskjöldur sem Lánasjóður landbúnaðarins gaf. Ef hrútar eru jafnir fyrir þessa eiginleika samanlagt ráða heildarstigin og þá ómvöðvi, lögun og ómfita. Á fundi Sauðfjárræktarnefndar Búnaðarsambands Suðurlands í haust fyrir haustvertíðina var samþykkt að “refsa” einlembingum. Ákveðið var að hafa það fyrirkomulag einfalt og draga 0,5 stig af Bak+Malir+Læri, (0,125 stig af baki, 0,125 af mölum og 0,25 af lærum), hjá fæddum einlembingum og gengnum. Rökin fyrir þessu fyrirkomulagi er að einlembingar eru í flestum tilfellum feikna vænir gripir og því yfirleitt heldur hátt stigaðir.
Þungi, mál og stigun lambhrútanna
Þungi, mál og stigun veturg. hrútanna
Lambhrútar
 5492 frá Þykkvabæ 3, f. Hylur 01-883.
 421 frá Borgarfelli, f. Spakur 00-909. |
|
V-Skaftafellssýsla:
- 5492 frá Þykkvabæ 3 (f. Hylur 01-883) – 86,0 stig
- 421 frá Borgarfelli (f. Spakur 00-909) – 85,5 stig
- 235 frá Mörk (f. Dreitill 00-891) – 86,5 stig
- 874 frá Úthlíð (f. Steri 00-639) – 86,5 stig
- 840A frá Fagurhlíð (f. Hylur 01-883) – 86,0 stig
- 7671 frá Borgarfelli (f. Hylur 01-883) – 85,5 stig
- 839A frá Fagurhlíð (f. Lóði 00-871) – 85,5 stig
- 8361 frá Borgarfelli (f. Hylur 01-883) – 85,5 stig
- 4601 frá Þykkvabæ 3(f. Eitill 03-403) – 85,0 stig
- 960A frá Herjólfsstöðum 1 (f. Hylur 01-883) – 85,5 stig
|
 014 frá Ytri-Skógum, f. Dreitill 00-891.
 097 frá Ytri-Skógum, f. Dreitill 00-891. |
|
Rangárvallasýsla:
- 014 frá Ytri-Skógum (f. Dreitill 00-891) – 84,5 stig
- 097 frá Ytri-Skógum (f. Dreitill 00-891) – 86,5 stig
- 131 frá Ytri-Skógum (f. Vísir 01-892) – 86,0 stig
- 003 frá Ytri-Skógum (f. Dreitill 00-891) – 86,0 stig
- 171 frá Ytri-Skógum (f. Hrani 01-182) – 85,5 stig
- 217 frá Teigi 1 (f. Hnöttur 02-393) – 85,0 stig
- 001 frá Saurbæ (f. Vísir 01-892) – 86,5 stig
- 151 frá Skarðshlíð (f. Lækur 97-843) – 86,0 stig
- 013 frá Stóra-Dal (f. Lóði 00-871) – 86,0 stig
- 205 frá Ytri-Skógum (f. Hlekkur 02-201) – 86,0 stig
|
 111 frá Ósabakka, f. Hylur 01-883.
 036 frá Ósabakka, f. Hylur 01-883. |
|
Árnessýsla:
- 111 frá Ósabakka (JH) (f. Hylur 01-883) – 87,5 stig
- 036 frá Ósabakka (JH) (f. Hylur 01-883) – 87,5 stig
- 034 frá Oddgeirshólum (SG) (f. Dreitill 00-891) – 87,0 stig
- 091 frá Dísastöðum (HO) (f. Moli 00-882) – 86,5 stig
- 416 frá Oddgeirshólum (MG) (f. Hylur 01-883) – 86,5 stig
- 242 frá Tóftum (f. Leppur) – 86,5 stig
- 131 frá Háholti (f. Hylur 01-883) – 86,0 stig
- 3021 frá Vogsósum 2 (f. Titill 03-101) – 86,0 stig
- 550 frá Austurey 1 (f. Kraftur 01-043) – 85,5 stig
- 417 frá Austurey 1 (f. Kraftur 01-043) – 85,5 stig
- 009 frá Tóftum (f. Hnoðri) – 87,0 stig
- 088 frá Dísastöðum (HO) (f. Moli 00-882) – 86,0 stig
- 002 frá Tóftum (f. Dropi 01-021) – 86,0 stig
|