Útflutningshlutfall kindakjöts


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur, að fengnum tillögum Bændasamtaka Íslands, ákveðið að útflutningshlutfall kindakjöts af fé sem slátrað verður árin 2008-2009, verði sem hér segir:


  
Dilkakjöt 28%
 
Fullorðið fé 0%
 

Þetta er síðasta árið sem útflutningsskylda verður á dilkakjöti en samkvæmt gildandi búvörulögum fellur hún niður 1. júní 2009.

Til fróðleiks og samanburðar birtum við hér útflutningshlutfall fyrri ára:

2007-2008:
Dilkakjöt:
Tímabil:

Útflutningshlutfall:

20. júlí 2007 – 9. september 2007

10%

10. september 2007 -7. nóvember 2007

16%

Frá 8. nóvember 2007 –

10%


Fyrir sömu tímabil og ofan greinir er útflutningshlutfall af kjöti af fullorðnu fé ákveðið 0%.2006 -2007
Dilkakjöt:
 Tímabil:

Útflutningshlutfall:

1. júlí 2006 – 9. september 2006

4%

10. september 2006 – 11. nóvember 2006

10%

12. nóvember 2006 –

4%Fyrir sömu tímabil og ofan greinir er útflutningshlutfall af kjöti af fullorðnu fé ákveðið 0%.2005-2006
Dilkakjöt:Tímabil

Útflutningshlutfall
Til 4. september 2005

6%

5. – 18. september 2005

12%

19. sept. – 27. nóv. 2005

18%

Frá 28. nóvember 2005

6%Eins og áður er útflutningshlutfall af kjöti af fullorðnu fé ákveðið 0%.
2004-2005
Dilkakjöt:Tímabil

Útflutningshlutfall
01. júlí 2004 – 22. ágúst 2004

10%

23. ágúst 2004 – 29. ágúst 2004

17%

30. ágúst 2004 – 05. sept. 2004

24%

06. sept. 2004 – 12. sept. 2004

31%

13. sept. 2004 – 28. nóv. 2004

38%

29. nóv. 2004 – 28. febr. 2005

24%

01. mars 2005 –

10%

back to top