Álag á sumarslátrun 2007

Sumarið 2007 verður greitt álag á dilkaslátrun samkvæmt eftirfarandi töflu. Einungis er greitt út á flokka E-R og O 1, 2, 3 og 3+.


Vika 23-32: 1.300 kr/dilk
Vika 33: 1.100 kr/dilk
Vika 34: 800 kr/dilk
Vika 35: 500 kr/dillk
Vika 36: 200 kr/dilk
   
Bændasamtök Íslands sjá um greiðslu álagsins til bænda og verður það greitt í einu lagi fyrir lok október með sama hætti og beingreiðslur.

back to top