Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2006

Afurðahæstu búin á Suðurlandi m.t.t. mjólkurpróteins og mjólkurfitu (MFP) á árinu. Bú með fleiri en 10,0 árskýr og meðalafurðir yfir 490 kg MFP/árskú.Árskýr Mjólk, kg. MFP
1. Eggert og Páll, Kirkjulæk II 38,4 7.556 561
2. Daníel Magnússon, Akbraut 16,2 7.601 556
3. Félagsbúið, Efri-Brúnavöllum II 21,0 7.174 523
4. Rúnar og Birna, Reykjum 51,9 6.747 517
5. Sigmar G. Guðbjörnsson, Arakoti 36,1 6.674 496
6. Guðmunda Tyrfingsdóttir, Lækjartúni 11,1 6.535 496
7. Félagsbúið, Ytri-Skógum 29,4 7.109 495
8. Haukur Haraldsson, Stóru-Mástungu 37,6 6.542 494
9. Axel og Silja, Hólmum 34,0 6.764 493
10. Lækur Holtum ehf., Læk 43,7 6.763 492
11. Einar og Elín, Egilsstaðakoti 40,3 6.577 490
back to top