Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2005

Afurðahæstu búin á Suðurlandi m.t.t. mjólkurpróteins og mjólkurfitu (MFP) á árinu. Bú með fleiri en 10,0 árskýr og meðalafurðir yfir 490 kg MFP/árskú.

Árskýr Mjólk, kg. MFP
1. Eggert og Páll, Kirkjulæk II 35,5 7.669 581
2. Jóhann og Hildur, Stóru-Hildisey 2 33,3 7.125 530
3. Einar og Elín, Egilsstaðakoti 39,2 6.944 518
4. Bertha og Jón, Miðhjáleigu 32,1 6.993 517
5. Þórunn og Samúel, Bryðjuholti 29,5 6.607 510
6. Félagsbúið, Efri-Brúnavöllum II 17,4 6.829 509
7. Fossi ehf., Fossi 30,7 6.539 505
8. Gunnar Kr. Eiríksson, Túnsbergi 33,5 6.649 504
9. Axel og Silja, Hólmum 27,5 6.801 502
10. Daníel Magnússon, Akbraut 17,5 7.003 500
11. Tilraunabúið Stóra-Ármóti 41,8 6.702 499
12. Rúnar og Birna, Reykjum 49,4 6.535 497
13. Guðni og Arnheiður, Guðnastöðum 44,2 6.896 496
14. Félagsbúið, Ytri-Skógum 24,7 6.973 494
15. Halldór og Sæunn, Lágafelli 27,9 6.286 490
16. Hlynur Snær og Guðlaug Björk, Voðmúlastöðum 32,8 6.520 490back to top