Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2004

Afurðahæstu búin á Suðurlandi m.t.t. mjólkurpróteins og mjólkurfitu (MFP) á árinu. Bú með fleiri en 10,0 árskýr og meðalafurðir yfir 480 kg MFP/árskú.

Árskýr Mjólk, kg. MFP
1. Jóhann og Hildur, Stóru-Hildisey 2 33,4 7.376 556
2. Bertha og Jón, Miðhjáleigu 32,6 7.157 540
3. Axel og Silja, Hólmum 24,8 6.822 512
4. Hlynur Snær og Guðlaug Björk, Voðmúlastöðum 28,5 6.698 506
5. Félagsbúið, Saurbæ 32,3 6.392 503
6. Ragnar og Magnús, Birtingaholti I 43,3 6.504 501
7. Eggert og Páll, Kirkjulæk II 35,2 7.183 501
8. Félagsbúið, Selalæk 46,2 6.534 497
9. Erna Árfells, Berjanesi 25,9 6.315 495
10. Félagsbúið, Efri-Brúnavöllum II 18,0 6.469 495
11. Daníel Magnússon, Akbraut 17,5 6.980 495
12. Einar og Elín, Egilsstaðakoti 37,2 6.651 489
13. Kristinn og Elín, Þverlæk 46,1 6.226 486
14. Hildisey ehf., Stóru-Hildisey 1 36,7 6.228 481
15. Rúnar og Birna, Reykjum 49,1 6.368 481
16. Ólafur Stefánsson, Hrepphólum 37,0 6.343 480

back to top