Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2003

Afurðahæstu búin á Suðurlandi m.t.t. mjólkurpróteins og mjólkurfitu (MFP) á árinu. Bú með fleiri en 10,0 árskýr og meðalafurðir yfir 460 kg MFP/árskú.Árskýr Mjólk, kg. MFP
1. Jóhann og Hildur, Stóru-Hildisey 2 34,4 7.450 548
2. Ragnar og Magnús, Birtingaholti I 39,8 6.674 523
3. Eggert og Páll, Kirkjulæk II 31,1 7.153 518
4. Bertha og Jón, Miðhjáleigu 32,1 6.726 502
5. Gunnar Kr. Eiríksson, Túnsbergi 30,0 6.649 496
6. Félagsbúið, Efri-Brúnavöllum II 18,7 6.437 490
7. Egill Sigurðsson, Berustöðum 29,1 6.742 488
8. Björgvin Guðmundsson, Vorsabæ 29,9 6.554 488
9. Félagsbúið, Guðnastöðum 39,0 6.752 486
10. Fossi ehf., Fossi 30,8 6.471 484
11. Jóhann og Esther, Sólheimum 17,0 6.546 483
12. Hlynur Snær og Guðlaug Björk, Voðmúlastöðum 31,6 6.507 483
13. Hafliði Kristbjörnsson, Birnustöðum 27,4 6.098 474
14. Hildisey ehf., Stóru-Hildisey 1 33,8 6.178 473
15. Félagsbúið, Selalæk 45,6 6.170 472
16. Einar og Elín, Egilsstaðakoti 34,7 6.131 468
17. Félagsbúið, Saurbæ 33,7 6.230 467
18. Einar H. Haraldsson, Urriðafossi 41,2 5.940 467
19. Bragi og Hildur, Efri-Gegnishólum 30,6 5.990 461

back to top