Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2002

Afurðahæstu búin á Suðurlandi m.t.t. mjólkurpróteins og mjólkurfitu (MFP) á árinu. Bú með fleiri en 10,0 árskýr og meðalafurðir yfir 450 kg MFP/árskú.Árskýr Mjólk, kg. MFP
1. Jóhann og Hildur, Stóru-Hildisey 2 37,7 7.163 530
2. Ragnar og Magnús, Birtingaholti I 34,7 6.575 510
3. Eggert og Páll, Kirkjulæk II 34,0 6.861 496
4. Bertha og Jón, Miðhjáleigu 33,0 6.508 493
5. Hlynur Snær og Guðlaug Björk, Voðmúlastöðum 26,6 6.629 491
6. Kristinn og Elín, Þverlæk 40,9 6.177 485
7. Guðmunda Tyrfingsdóttir, Lækjartúni 11,9 6.324 480
8. Vilhjálmur Þórarinsson, Litlu-Tungu II 14,4 6.173 471
9. Daníel Magnússon, Akbraut 15,6 6.580 470
10. Erna Árfells, Berjanesi 21,7 6.164 469
11. Egill Sigurðsson, Berustöðum 30,0 6.282 466
12. Hulda Karólína og Jón Þormar, Böðmóðsstöðum II 35,9 6.402 465
13. Félagsbúið, Efri-Brúnavöllum II 21,2 5.877 464
14. Ragnar og Guðni, Guðnastöðum 38,7 6.212 463
15. Oddleifur Þorsteinsson, Haukholtum 32,3 6.362 461
16. Hildisey ehf., Stóru-Hildisey 1 37,4 6.128 457
17. Katrín og Sigurður, Ásólfsskála 33,6 6.233 456
18. Jón og Helga, Skeiðháholti 34,3 6.094 454
19. Félagsbúið, Saurbæ 33,6 5.914 451
20. Arnfríður og Jón Viðar, Dalbæ 1 33,5 6.131 450
21. Bjarni Pálsson, Syðri-Gróf 22,2 6.078 450

back to top