Afurðahæstu búin á Suðurlandi 2001

Afurðahæstu búin á Suðurlandi m.t.t. mjólkurpróteins og mjólkurfitu (MFP) á árinu. Bú með fleiri en 10,0 árskýr og meðalafurðir yfir 450 kg MFP/árskú.

Árskýr Mjólk, kg. MFP
1. Ragnar og Magnús, Birtingaholti I 31,2 7.129 560
2. Bertha og Jón, Miðhjáleigu 28,4 7.112 531
3. Vilhjálmur Þórarinsson, Litlu-Tungu II 17,2 7.075 522
4. Eggert og Páll, Kirkjulæk II 32,5 7.136 518
5. Jóhann og Hildur, Stóru-Hildisey 2 34,5 6.840 508
6. Hlynur Snær og Guðlaug Björk, Voðmúlastöðum 23,5 6.739 484
7. Daníel Magnússon, Akbraut 15,6 6.636 476
8. Jón G. Eiríksson, Berghyl 24,1 6.438 473
9. Einar H. Haraldsson, Urriðafossi 26,1 6.079 471
10. Félagsbúið, Marteinstungu 22,5 5.995 463
11. Björgvin Guðmundsson, Vorsabæ 26,5 5.986 461
12. Sigurður og Fjóla, Skollagróf 19,6 6.271 459
13. Hulda Karólína og Jón Þormar, Böðmóðsstöðum II 35,0 6.086 456
14. Katrín og Sigurður, Ásólfsskála 30,8 6.118 451
15. Guðmunda Tyrfingsdóttir, Lækjartúni 12,2 5.845 451
16. Hildisey ehf., Stóru-Hildisey 1 34,4 5.944 450

back to top