Afurðahæstu búin á Suðurlandi 1991-2000

Afurðahæsta bú hvers árs 1991-2000 m.t.t. mjólkurmagns eftir árskú og verðefna (MFP) eftir að farið var að reikna bæði fitu og prótein 1995.

Ár Afurðahæsta bú m.t.t. mjólkurmagns Mjólk, kg /árskú Afurðahæsta bú m.t.t. verðefna (MFP) MFP, kg/árskú
1991 Voðmúlastaðir 6.175
1992 Dísukot 6.422
1993 Voðmúlastaðir 5.989
1994 Voðmúlastaðir 5.852
1995 Dísukot 5.848 Dísukot 446
1996 Efri-Brúnavellir 6.134 Efri-Brúnavellir 459
1997 Akbraut 6.152 Voðmúlastaðir 453
1998 Akbraut 6.804 Akbraut 495
1999 Akbraut 6.865 Birtingaholt I 509
2000 Birtingaholt I 7.094 Birtingaholt I 538


 


 

back to top