Kúaskoðun 2010

Árið 2010 voru skoðaðar kýr fæddar 2006. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, Jón Viðar Jónmundsson, Magnús B. Jónsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:
Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig


Auk þessa var gerð karfa um kýrnar hefðu ekki fengið lægra en 8 fyrir neinn eiginleika í útlitsdómi, a.m.k. 17 fyrir mjaltir og 4 fyrir skap og hefðu borið tvisvar eða oftar.


Þá fengu þær kýr sem hlutu 90 stig eða meira í útlitsdómi en fengu ekki viðurkenningu samkvæmt reiknireglunni sérstaka viðurkenningu.


Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:


Flækja 376, Árbæ

433, Stóru-Mörk 

483, Stóru-Hildisey 2

Glæta 364, Kotlaugum

Ausa 531, Hurðarbaki
Kúaskoðun 2010 – kýr fæddar 2006
A-Skaftafellssýsla
Flækja 376, Árbæ f. 23. desember 2006
89 stig fyrir útlit kynbótamat: 118 stig: 297
Faðir: Fontur 98027, móðir: Spóla 301 Soldánsdóttir 95010 en hún hlut verðlaun f. kúaskoðun 2007 og er móðir Jökuls 09001.


V-Skaftafellssýsla 
Hetta 403, Eystra-Hrauni f. 28. desember 2006 
85 stig fyrir útlit kynbótamat: 110 stig: 281
Faðir: Jaxl 04027, móðir: Húfa 176 Úðadóttir 01004


Rangárvallasýsla
Kríma 369, Berjanesi f. 22. október 2006
91 stig fyrir útlit kynbótamat: 112 stig: 299
Faðir: Þrasi 98052, móðir: Síða 300 Pagosardóttir 00174 sonarsonar Hvanna 89022 


Smella 471, Eystra-Seljalandi f. 9. október 2006
85 stig fyrir útlit kynbótamat: 121 stig: 297
Faðir: Fontur 98027, móðir: Baula 148 Smellsdóttir 92028 


Róla 343, Berustöðum f. 10. apríl 20056
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 113 stig: 293
Faðir: Fontur 98027, móðir: Klóra 237 Kóradóttir 97023 


Árnessýsla
Tunga 244, Gaulverjabæ f. 17. febrúar 2006 
89 stig fyrir útlit kynbótamat: 115 stig: 296
Faðir: Þverteinn 97032, móðir: Randa 210 Pinkilsdóttir 94013 


Heilsa 339, Gýgjarhólskoti f. 31. desember 20056
86 stig fyrir útlit kynbótamat: 118 stig: 296
Faðir: Ári 04043, móðir: Kveðja 185 Þollsdóttir 99008
Heilsa er móðir Spaða 10003 


Bolla 440, Efri-Gegnishólum f. 27. febrúar 2006
88 stig fyrir útlit kynbótamat: 116 stig: 295
Faðir: Hersir 97033, móðir: Sverta 356 Nóradóttir 99979 Negrasonar 91002 


Sif 457, Birtingaholti 4 f. 27. desember 2006
87 stig fyrir útlit kynbótamat: 117 stig: 294
Faðir: Fontur 98027, móðir: Öskubuska 105 Pinkilsdóttir 94013


Myrra 572, Eyði-Sandvík f. 1. janúar 2006 á Litla-Ármóti
84 stig fyrir útlit kynbótamat: 120 stig: 294
Faðir: Skandall 03034, móðir: Mía 517 kappadóttir 01031 


Odda 497, Bræðratungu f. 9. nóvember 2006
90 stig fyrir útlit kynbótamat: 108 stig: 292
Faðir: Glanni 98026, móðir: Vetrarbraut 266 Náttfaradóttir 00035 


Glæta 364, Kotlaugum f. 19. maí 2006
87 stig fyrir útlit kynbótamat: 114 stig: 290
Faðir: Þinur 04006, móðir: Tunga 327 Punktsdóttir 94032 


Viðurkenningar fyrir útlit:
Una 270, Stóradal f. 13. september 2006  91 stig fyrir útlit
Faðir: Umbi 98036, móðir: Jóa 219 Húsadóttir 01001 


415, Stóru-Mörk f. 10. janúar 2006  91 stig fyrir útlit
Faðir: Fróði 96028, móðir: 254 Laufadóttir 00167 Negrasonar 91002 


433, Stóru-Mörk f. 10. apríl 2006  91 stig fyrir útlit
Faðir: Fontur 98027, móðir: 271 Kaðalsdóttir 94017


483, Stóru-Hildisey 2  f. 17. september 2006  91 stig fyrir útlit
Faðir: Þverteinn 97032, móðir: Skjalda 370 Kaðalsdóttir 94017 


Sól 361, Berjanesi  f. 20. júlí 2006  90 stig fyrir útlit
Faðir: Sveppur 98035, móðir: Ísabella 293 Pagosardóttir 00174 sonarsonar Hvanna 89022 


Halla 445, Efri-Gegnishólum f. 18. mars 2006  91 stig fyrir útlit
Faðir: Skaði Vaðssonur 02011, móðir: Hallveig 393 Fróðadóttir 96028

Ausa 531, Hurðarbaki f. 21. nóvember 2006  91 stig fyrir útlit
Faðir: Jaxl 04027, móðir: Skál 407 Trölladóttir 98023

Bidda 621, Auðsholti  f. 10. apríl 2006  90 stig fyrir útlit
Faðir: Ís Klakasonur 94005, moðir: Budda 171 Þumalsdóttir 00006

Slæða 625, Auðsholti  f. 29. apríl 2006  90 stig fyrir útlit
Faðir: Sproti 95036, móðir: Húfa 440 faðerni óþekkt

Sássa 751, Bræðratungu  f. 5. nóvember 2006  90 stig fyrir útlit
Faðir: Stássi 04024, móðir: Dísa 663 Skurðsdóttir 02012

Freyja 758, Bræðratungu  f. 23. nóvember 2006  90 stig fyrir útlit
Faðir: Meitill 99008, móðir: Björt 619 Pinkilsdóttir 94013

back to top