Kúaskoðun 2007

Árið 2007 voru skoðaðar allar kýr fæddar 2003. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:


Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig









  Spóla 301, Árbæ.
   Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

A-Skaftafellssýsla:
 








1. Spóla 301 f. Soldán 95010 Árbæ 295 stig









  Rassa 170, Bakkakoti.
   V-Skaftafellssýsla:
 




















1. Rassa 170 f. Úði 01004 Bakkakoti 290 stig
2. 323 f. Túni 95024 Eystri-Pétursey 288 stig
3. Glóey 214 f. Soldán 95010 Fagurhlíð 287 stig











 Mána 380, Eystra-Seljalandi.
   Rangárvallasýsla:































































1. Mána 380 f. Soldán 95010 Eystra-Seljalandi 313 stig
2. Summa 275 f. Soldán 95010 Berustöðum 306 stig
3. Skotta 073 f. Náttfari 00035 Miðhjáleigu 300 stig
4. 717 f. Soldán 95010 Bjólu 299 stig
5. Skella 080 f. Seifur 995001 Miðhjáleigu 298 stig
6. Hríð 338 f. Soldán 95010 Ytri-Skógum 297 stig
7. Fylling 424 f. Túni 95024 Lambhaga 297 stig
8. Krækja 172 f. Soldán 95010 Bjóluhjáleigu 296 stig
9. Auðhumla 171 f. Soldán 95010 Krossi 296 stig
10. 717 f. Soldán 95010 Þorvaldseyri 296 stig

 Summa 275, Berustöðum.













 Toppa 276, Kotlaugum.
 
   Árnessýsla:



































































































1. Kaðlín 367 f. Kaðall 94017 Reykjum 316 stig
2. Toppa 276 f. Punktur 94032 Kotlaugum 315 stig
3. Ljósbrá 363 f. Túni 95024 Egilsstaðakoti 303 stig
4. Murta 277 f. Soldán 95010 Kotlaugum 303 stig
5. Hekla 353 f. Soldán 95010 Gunnbjarnarholti 301 stig
6. Sprella 218  f. Soldán 95010 Efri-Brúnavöllum 2 301 stig
7. Jóna 654 f. Sproti 95036 Skeiðháholti 300 stig
8. Sokka 553 f. Soldán 95010 Hlemmiskeiði 300 stig
9. Heiðskýr 044 f. Punktur 94032  Túnsbergi 300 stig
10. Prinsessa 789 f. Punktur 94032 Hrosshaga 300 stig
11. Flóra 159 f. Túni 95024  Birtingaholti IV  299 stig
12. Harpa 039 f. Punktur 94032 Haga 298 stig
13. Samba 254 f. Soldán 95010 Túnsbergi 297 stig
14. Spræk 368 f. Frískur 94026 Reykjum 297 stig
15. Bára 563 f. Punktur 94032 Hlemmiskeiði 297 stig
16. Begga 387 f. Soldán 95010 Reykjum  297 stig

 


 Ljósbrá 363, Egilsstaðakoti.












 
  Skák 318, Stóra-Ármóti .
 

 Dóra 384, Reykjum.
  Viðurkenningar f. útlitsdóm:





Eftirtaldar kýr sem ekki hlutu verðlaun en fengu 90 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu.

  • Skák 318, Stóra-Ármóti, f. Kóri 97023 – 91 stig
  • Dóra 384, Reykjum, f. – 90 stig
  • Frigg 285, Brúnastöðum, f. – 90 stig
  • Erna 286, Brúnastöðum, f. – 90 stig
  • Fruma 274, Stóru-Reykjum, f. -90 stig
  • Stella 571, Hlemmiskeiði, f. – 90 stig
  • Erna 074, Miðhjáleigu, f. – 90 stig
  • Yrja 695, Saurbæ, f. – 90 stig
  • Hespa 707, Saurbæ, f. – 90 stig
  • Ísabella 293, Berjanesi, f. – 90 stig

back to top