Kúaskoðun 2006

Árið 2006 voru skoðaðar allar kýr fæddar 2002. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:


Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
 
 Gribba 287, Árbæ.
   Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

A-Skaftafellssýsla:
 
1. Gribba 287 f. Punktur 94032 Árbæ 291 stig
 
 Teista 274, Eystra-Hrauni.
   V-Skaftafellssýsla:
 
1. Teista 274 f. Kaðall 94017 Eystra-Hrauni 294 stig
2. 309 f. Kaðall 94017 Skammadal 293 stig
3. Krúna 277 f. Kaðall 94017 Eystra-Hrauni 292 stig


 
 Snegla 361, Raufarfelli.
   Rangárvallasýsla:1. Skúta 360 f. Klaki 94005 Ásólfsskála 304 stig
2. Hekla 316 f. Kaðall 94017 Austvaðsholti 302 stig
3. 249 f. Kaðall 94017 Stóru-Mörk 298 stig
4. Stássa 372 f. Kaðall 94017 Eystra-Seljalandi 298 stig
5. Snegla 361 f. Kaðall 94017 Raufarfelli 296 stig
6. Auðhumla 310 f. Viti 99016 Kirkjulæk 296 stig
7. Baula 9253 f. Ótti 99029 Guðnastöðum 294 stig
8. Rósalind 331 f. Frískur 94026 Ytri-Skógum 293 stig
9. Brydding 505 f. Frískur 94026 Þverlæk 293 stig
10. Skvetta 239 f. Kaðall 94017 Lækjartúni 293 stig
 
 Auðhumla 310, Kirkjulæk.


 
 Bulla 370, Efri-Gegnishólum.
 
   Árnessýsla:1. Sól 366 f. Kaðall 94017 Skeiðháholti 311 stig
2. Gæfa 483 f. Punktur 94032 Oddgeirshólum 305 stig
3. Skessa 134 f. Kaðall 94017 Birtingaholti IV 302 stig
4. Rönd 156 f. Strokkur 00003 Núpstúni 302 stig
5. Bulla 370 f. Strokkur 00003 Efri-Gegnishólum 301 stig
6. Mókolla 351 f. Kaðall 94017 Efri-Gegnishólum 300 stig
7. Hönk 213 f. Kaðall 94017 Stóra-Ármóti 300 stig
8. Grafa 251 f. Kaðall 94017 Bryðjuholti 297 stig
9. Snúra 364 f. Kaðall 94017 Efri-Gegnishólum 297 stig
10. Komma 489 f. Punktur 94032 Oddgeirshólum 297 stig
11. Kula 374 f. Kaðall 94017 Norðurgarði 296 stig
12. Snara 399 f. Kaðall 94017 Ósabakka 296 stig
13. Mjóna 248 f. Punktur 94032 Bryðjuholti 296 stig
14. Lýsa 351 f. Kaðall 94017 Egilsstaðakoti 295 stig
15. Muska 045 f. Pinkill 94013 Hrepphólum 295 stig
16. Lukka 206 f. Kaðall 94017 Vestri-Meðalholtum 294 stig

 

 
 Hönk 213, Stóra-Ármóti.
 
 Grafa 251, Bryðjuholti.
 
 Lukka 206, Vestri-Meðalholtum.

 
 Bergþóra 180, Lágafelli.
   Viðurkenningar f. útlitsdóm:
Eftirtaldar kýr sem ekki hlutu verðlaun en fengu 90 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu.

  • Bergþóra 180, Lágafelli, f. Gangandi 99035 – 90 stig

back to top