Kúaskoðun 2005

Árið 2005 voru skoðaðar allar kýr fæddar 2001. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:

Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig








Smella 283, Árbæ.
   Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

A-Skaftafellssýsla:
 








1. Smella 283 f. Smellur 92028 Árbæ 297 stig









Þruma 064, Brekkum 3.
   V-Skaftafellssýsla:
 




















1. Þruma 064 f. Pinkill 94013 Brekkum 3 291 stig
2. Snúra 303 f. Kaðall 94017 Ketilsstöðum 286 stig
3. 301 f. Smellur 92028 Skammadal 285 stig











648, Bjólu.
   Rangárvallasýsla:































































1. 648 f. Þollur 99008 Bjólu 296 stig
2. Randalín 295 f. Kaðall 94017 Núpi 3 293 stig
3. Sara 363 f. Blakkur 93026 Lambhaga 293 stig
4. Príoría 410 f. Príor 98042 Saurbæ 290 stig
5. Fýla 253 f. Þollur 99008 Efri-Hól 289 stig
6. Dís 530 f. Kaðall 94017 Selalæk 289 stig
7. Erla 490 f. Smellur 92028 Akurey 1 289 stig
8. Sól 296 f. Smellur 92028 Núpi 3 288 stig
9. Drottning 479 f. Pinkill 94013 Helluvaði 287 stig
10. Vafa 225 f. Kaðall 94017 Móeiðarhvoli 286 stig

Randalín 295, Núpi 3.















Flétta 342. Skeiðháholti.
 
   Árnessýsla:









































































































1. Flétta 342 f. Frískur 94026 Skeiðháholti 303 stig
2. Bleikja 285 f. Negri 91002 Bjargi 302 stig
3. Ólga 243 f. Mímir 99007 Stóru-Reykjum 300 stig
4. Snúra 544 f. Kaðall 94017 Hlíð 299 stig
5. Ætlun 060 f. Blakkur 93026 Hjálmholti 298 stig
6. Snilld 458 f. Kaðall 94017 Steinsholti 297 stig
7. Hátign 417 f. Kaðall 94017 Hurðabaki 294 stig
8. Nike 187 f. Smellur 92028 Miklaholti 294 stig
9. Raforka 055 f. Frískur 94026 Dalbæ 293 stig
10. Hönk 325 f. Kaðall 94017 Syðri-Gróf 283 stig
11.-12. Díla 375 f. Kaðall 94017 Reykhóli 292 stig
11.-12. Gæfa 151 f. Kaðall 94017 Núpstúni 292 stig
13. Hosa 320 f. Smellur 92028 Syðri-Gróf 292 stig
14. Gæfa 344 f. Punktur 94032 Efri-Gegnishólum 291 stig
15. Túða 294 f. Þollur 99008 Gunnbjarnarholti 291 stig
16. Flauta 247 f. Kaðall 94017 Bryðjuholti 291 stig
17. Branda 601 f. Lómur 98039 Þrándarholti 291 stig

 


Bleikja 285, Bjargi.

Snúra 544, Hlíð.

Snilld 458, Steinsholti.










Klessa 263, Berustöðum.
   Viðurkenningar f. útlitsdóm:
Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 90 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:

  • Geymsla 385, Lambhaga, f. Skoppuson 99371 – 90 stig
  • Klessa 263, Berustöðum, f. Kaðall 94017 – 90 stig
  • Stífla 285, Gunnbjarnarholti, f. Blakkur 93026 – 90 stig

back to top