Kúaskoðun 2004
Árið 2004 voru skoðaðar allar kýr fæddar 2000. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og MS öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:
Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
Smella 075, Seljavöllum. | Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu: A-Skaftafellssýsla:
|
Smella 253, Eystra-Hrauni. | V-Skaftafellssýsla:
|
Hringrás 466, Þverlæk. | Rangárvallasýsla:
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Smella 331, Stóru-Hildisey 2. |
Sunna 241, Brúnastöðum. | Árnessýsla:
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Sletta 142, Núpstúni. | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Búprýði 467, Litla-Ármóti. | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Brúða 007, Laugardalshólum. |
Sperra 398, Saurbæ | Viðurkenningar f. útlitsdóm: Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 90 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:
|