Kúaskoðun 2003

Árið 2003 voru skoðaðar allar kýr fæddar 1999. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og Mjólkurbú Flóamanna öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:

Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
Dögun 140, Þykkvabæ.
   Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

V-Skaftafellssýsla:
 

1. Dögun 140 f. Sperðill 97976 Þykkvabæ 293 stig
2. Krossa 288 f. Krossi 91032 Ketilsstöðum 289 stig
3. Mugga 173 f. Randver 97029 Fagurhlíð 288 stigKrossa 471, Selalæk.
   Rangárvallasýsla:
 1. Krossa 471 f. Krossi 91032 Selalæk 296 stig
2. Fella 301 f. Teinn 97001 Lambhaga 295 stig
3. Alrauð 179 f. Fróði 96028 Stóru-Mörk 294 stig
4. Mjallhvít 231 f. Krossi 91032 Hrútafelli 294 stig
5. Budda 467 f. Búi 89017 Akurey 1 294 stig
6. Áma 020 f. Skutur 91026 Miðhjáleigu 294 stig
7. Kíara 177 f. Stígur 97010 Meiri-Tungu 293 stig
8. Rifa 157 f. Krossi 91032 Steinum 293 stig
9. Mandla 255 f. Roði 96978 Berjanesi 292 stig
10. Júlía 470 f. Krossi 91032 Akurey 2 290 stig

Fella 301, Lambhaga.Tinna 371, Birtingaholti 1.
 
   Árnessýsla:
 1. Tinna 371 f. Negri 91002 Birtingaholti 1 299 stig
2. Krossa 391 f. Krossi 91032 Stekkum 297 stig
3. Ljómalind 310 f. Krossi 91032 Hólshúsum 296 stig
4. Krossa 309 f. Krossi 91032 Hólshúsum 296 stig
5. Næla 456 f. Krossi 91032 Litla-Ármóti 296 stig
6. Túrbó 212 f. Hvanni 89022 Kotlaugum 296 stig
7. Baula 129 f. Negri 91002 Miðfelli 5 294 stig
8. Fía 393 f. Krossi 91032 Haga 293 stig
9. Sunna 001 f. Stígur 97010 Skipholti 1 293 stig
10. Örk 263 f. Krossi 91032 Bjargi 293 stig
11. Hola 264 f. Stígur 97010 Dalbæ 293 stig
12. Tröð 482 f. Stígur 97010 Drumboddsstöðum 292 stig
13. Hetja 183 f. Krossi 91032 Syðri-Gegnishólum 292 stig
14. Milla 196 f. Stúfur 90035 Laugardælum 291 stig
15. Gríma 386 f. Krossi 91032 Skeggjastöðum 291 stig
16. Viðbót 013 f. Randver 97029 Hrepphólum 291 stig
17. Bóla 316 f. Hófur 96027 Ólafsvöllum 291 stig
17. Brá 300 f. Krossi 91032 Stöðulfelli 291 stig

 


Krossa 391, Stekkum.

Brá 174, Móeiðarhvoli.

254, Skíðbakka 2.


Lukka 190, Sumarliðabæ.
   Viðurkenningar f. útlitsdóm:
Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 89 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:

  • Brá 174, Móeiðarhvoli, f. Sorti 90007 – 90 stig
  • 254, Skíðbakka 2, f. Stígur 97010 – 90 stig
  • Lukka 190, Sumarliðabæ, f. Sorti 90007 – 90 stig
  • Tinna 248, Þúfu, f. Negri 91002 – 89 stig
  • Víóla 269, Berjanesi, f. Sorti 90007 – 89 stig
  • Básúna 263, Berjanesi, f. Sorti 90007 – 89 stig
  • Nótt 304, Skeiðháholti, f. Negri 91002 – 89 stig
  • Stemma 564, Þrándarholti, f. Sorti 90007 – 89 stig
  • Fána 320, Hæli 2, f. Forseti 90016 – 89 stig

back to top