Kúaskoðun 2003
Árið 2003 voru skoðaðar allar kýr fæddar 1999. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og Mjólkurbú Flóamanna öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:
Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
Dögun 140, Þykkvabæ. |
|
Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:
V-Skaftafellssýsla:
1. |
Dögun 140 |
f. Sperðill 97976 |
Þykkvabæ |
293 stig |
2. |
Krossa 288 |
f. Krossi 91032 |
Ketilsstöðum |
289 stig |
3. |
Mugga 173 |
f. Randver 97029 |
Fagurhlíð |
288 stig |
|
Krossa 471, Selalæk. |
|
Rangárvallasýsla:
1. |
Krossa 471 |
f. Krossi 91032 |
Selalæk |
296 stig |
2. |
Fella 301 |
f. Teinn 97001 |
Lambhaga |
295 stig |
3. |
Alrauð 179 |
f. Fróði 96028 |
Stóru-Mörk |
294 stig |
4. |
Mjallhvít 231 |
f. Krossi 91032 |
Hrútafelli |
294 stig |
5. |
Budda 467 |
f. Búi 89017 |
Akurey 1 |
294 stig |
6. |
Áma 020 |
f. Skutur 91026 |
Miðhjáleigu |
294 stig |
7. |
Kíara 177 |
f. Stígur 97010 |
Meiri-Tungu |
293 stig |
8. |
Rifa 157 |
f. Krossi 91032 |
Steinum |
293 stig |
9. |
Mandla 255 |
f. Roði 96978 |
Berjanesi |
292 stig |
10. |
Júlía 470 |
f. Krossi 91032 |
Akurey 2 |
290 stig |
|
Fella 301, Lambhaga. |
Lukka 190, Sumarliðabæ. |
|
Viðurkenningar f. útlitsdóm: Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 89 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:
- Brá 174, Móeiðarhvoli, f. Sorti 90007 – 90 stig
- 254, Skíðbakka 2, f. Stígur 97010 – 90 stig
- Lukka 190, Sumarliðabæ, f. Sorti 90007 – 90 stig
- Tinna 248, Þúfu, f. Negri 91002 – 89 stig
- Víóla 269, Berjanesi, f. Sorti 90007 – 89 stig
- Básúna 263, Berjanesi, f. Sorti 90007 – 89 stig
- Nótt 304, Skeiðháholti, f. Negri 91002 – 89 stig
- Stemma 564, Þrándarholti, f. Sorti 90007 – 89 stig
- Fána 320, Hæli 2, f. Forseti 90016 – 89 stig
|