Kúaskoðun 2002

Árið 2002 voru skoðaðar allar kýr fæddar 1998. Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gáfu Búnaðarsamband Suðurlands og Mjólkurbú Flóamanna öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:

Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig








Nótt 234, Eystra-Hrauni.
Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

V-Skaftafellssýsla:





















1. Branda 216 f. Búi 89017 Pétursey 1 298 stig
2. Brák 215 f. Búi 89017 Pétursey 1 287 stig
3. Nótt 234 f. Núpur 96013 Eystra-Hrauni 283 stig











Gæla 294, Ytri-Skógum.
Rangárvallasýsla:































































1. Gæla 294 f. Trefill 96006 Ytri-Skógum 295 stig
2. Skugga 045 f. Almar 90019 Dísukoti 293 stig
3. Birgit 072 f. Forseti 90016 Læk 293 stig
4. Skjalda 284 f. Trefill 96006 Önundarhorni 291 stig
5. 579 f. Sproti 95036 Þorvaldseyri 290 stig
6. 154 f. Máni 95174 Stóru-Mörk 288 stig
7. Skeifa 165 f. Almar 90019 V-Sámsstöðum 288 stig
8. Rós 145 f. Tuddi 90023 Bjóluhjáleigu 288 stig
9. Kolgríma 124 f. Búi 89017 Akurey 2 287 stig
10. Hosa 252 f. Búi 89017 Kirkjulæk 287 stig

Skjalda 284, Önundarhorni.















Fífa 229, Hróarsholti.
Árnessýsla:















































































































1. Fífa 229 f. Almar 90019 Hróarsholti (f. Galtastöðum) 299 stig
2. Fata 206 f. Holti 88017 Bryðjuholti 299 stig
3. Tunga 274 f. Blíður 96166 Egilsstaðakoti 298 stig
4. Smuga 298 f. Almar 90019 Hólshúsum 297 stig
5. Bomsa 464 f. Stúfur 90035 Ásum 296 stig
6. Prúð 223 f. Almar 90019 Brúnastöðum 295 stig
7. Randalín 292 f. Stúfur 90035 Stöðulfelli 295 stig
8. Trölla 666 f. Búi 89017 Hrosshaga 295 stig
9. Alma 305 f. Almar 90019 Efri-Gegnishólum 292 stig
10. Lykkja 256 f. Hófur 96027 Bjargi 292 stig
11. Lausn 313 f. Búi 89017 Húsatóftum 292 stig
12. Alma 440 f. Almar 90019 Hlemmiskeiði 291 stig
13. Huppa 165 f. Almar 90019 Syðri-Gegnishólum 290 stig
14. Perla 079 f. Búi 89017 Króki 290 stig
15. Neta 214 f. Búi 89017 Gunnbjarnarholti 290 stig
16. Rósalind 395 f. Holti 88017 Heiði 289 stig
17. Ósk 310 f. Búandi 95027 Efri-Gegnishólum 289 stig
17. Brók 017 f. Gróandi 95038 Hjálmholti 289 stig


Fata 206, Bryðjuholti.

Tunga 274, Egilsstaðakoti.

Smuga 298, Hólshúsum.










Rín 294, Lambhaga.
Viðurkenningar f. útlitsdóm:
Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 89 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:

  • Rín 294, Lambhaga – 91 stig
  • Sóla 006, Miðhjáleigu – 90 stig
  • Linda 001, Miðhjáleigu – 89 stig

back to top