Kúaskoðun 2000

Árið 2000 voru skoðaðar allar kýr fæddar 1995 og 1996 sem ekki höfðu verið skoðaðar áður.
Dómarar voru Guðmundur Jóhannesson, Jón Viðar Jónmundsson og Sveinn Sigurmundsson. Veittar voru viðurkenningar hæst dæmdu kúm hverrar sýslu í hlutfalli við fjölda skýrslufærðra kúa og gaf Mjólkurbú Flóamanna öll verðlaun. Þá hlaut hæst dæmda kýr Suðurlands Mjólkurbússkjöldinn til varðveislu í eitt ár. Við útreikning til verðlauna var stuðst við eftirfarandi reiknireglu:

Kynbótamat + 2*útlitsdómur + eigið frávik = Heildarstig
248, Skammadal. Hæst dæmda kýr Í V-Skaftafellssýslu 2000.
   Eftirtaldar kýr hlutu viðurkenningu:

V-Skaftafellssýsla:

 1. 248, Skammadal – 277 stig
 2. Æsa 132, Þverá – 276 stig
 3. Glingló 084, Úthlíð – 275 stig
Stör 245, Lambhaga. Hæst dæmda kýr Rangárvallasýslu  og á Suðurlandi 2000.
   Rangárvallasýsla:

 1. Stör 245, Lambhaga – 293 stig
 2. Rós 275, Önundarhorni – 289 stig
 3. 089, Hvassafelli – 285 stig
 4. Slanga 480, Bjólu – 284 stig
 5. Spenna 470, Bjólu – 283 stig
 6. Stjarna 147, V-Sámsstöðum – 283 stig
 7. Gústa 258, Guðnastöðum – 283 stig
 8. 203, Akri – 283 stig
 9. Fjóla 189, Stóru-Hildisey 2 – 283 stig
 10. Útilíf 235, Stíflu – 283 stig

Spurning 144, S-Gegnishólum. Hæst dæmda kýr í Árnessýslu 2000.
   Árnessýsla:

 1. Spurning 144, S-Gegnishólum – 290 stig
 2. Frænka 265, Stöðulfelli – 287 stig
 3. Vanda 199, Fjalli – 287 stig
 4. Lús 310, Túni – 287 stig
 5. Stuttrófa 410, Steinsholti – 287 stig
 6. Heiða 137, Túnsbergi – 287 stig
 7. Tætla 332, Stekkum – 286 stig
 8. Kápa 459, Hlíð – 286 stig
 9. Rulla 205, Stóru-Mástungu – 285 stig
 10. Dúfa 239, Egilsstaðakoti – 285 stig
 11. Skák 150, Túnsbergi – 285 stig
 12. Ljúf 275, Húsatóftum – 285 stig
 13. Rita 133, Túnsbergi – 284 stig
 14. Snælda 271, Skáldabúðum – 283 stig
 15. Mána 280, Birtingaholti IV – 283 stig
 16. Rósa 402, Steinsholti – 281 stig
 17. Fenja 172, Gunnbjarnarholti og Fríða 314, Birtingaholti I – 281 stig
Viðurkenningar f. útlitsdóm:
Þeim kúm sem ekki hlutu verðlaun en fengu 88 stig eða meira í útlitsdómi hlutu viðurkenningu. Þær voru:

 • Skeifa 269, Eystra-Seljalandi – 90 stig
 • Værð 419, Oddgeirshólum – 88 stig
 • Kinna 211, Hrútafelli – 88 stig

back to top