Verðþróun áburðar
Hér fyrir neðan er sýnd verðþróun áburðar frá 1.júní 2003 og til samanburðar er sýnd þróun á vísitölu neysluverðs (VNV). Tekið er meðalverð á algengustu áburðartegundum hjá tveimur stærstu áburðarinnflytjendunum, þ.e.Fjölgræði 9/9b og Fjölmóða 1/2 hjá Áburðarverksmiðjunni og NPK 24-4-7 og NP 26-6/25-6 hjá Yara. Þannig fæst nokkuð gott yfirlit yfir þróun á áburðarverði sem tekur bæði tilliti til verðbreytinga á ein- og fjölkorna áburði.