Litatafla

LITARNÚMER:
Litarúmerið er í fjórum sætum. Fyrsta sætið er fyrir aðallitinn, annað sætið fyrir blæbrigði hans, þriðja sætið er fyrir litbrigði en fjórða sætið er fyrir litarauðkenni.

1. SÆTI 2. SÆTI    
AÐALLITIR BLÆBRIGÐI AÐALLITAR OG FÆÐINGARLITUR Á GRÁUM HROSSUM  
 

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

 0   Grár

vindóttur

rauður

brúnn

jarpur

leirljós

moldóttur

bleikur

mósóttur

litföróttur

óviss

 1   Rauður

    

bleik-

ljós-

 

 

milli-

dreyrr.

sót-

litföróttur

    

 2   Brúnn

    

gló-

mó-

 

 

milli-

 

dökk-

litföróttur

    

 3   Jarpur

    

 

ljós-

botnu-

rauð-

milli-

korg-

dökk-

litföróttur

    

 4   Leirljós

    

 

ljós-

 

 

milli-

 

dökk-

litföróttur

    

 5   Moldóttur

    

 

ljós-

 

 

gul-/milli-

 

draug-

litföróttur

   

 6   Bleikur

    

 

 

 

fífil-

fífilbl.kol.

-álóttur

-ál-.kol.

litföróttur

    

 7   Móál-,mósóttur

    

 

ljós-

 

 

milli-

dökk-

 

litföróttur

 

 8   Vindóttur

    

bleik-

leir-

jarp-

rauð-

 

mó-

 

litföróttur

    

3. SÆTI
EINLITT/TVÍLITT
 0 einlitt  5 blesótt
 1 skjótt  6 leistar (eingöngu)
 2 stjörnótt  7 sokkar (eingöngu)
 3 nösótt  8 stjarna, nös eða tvístj. auk leista/ sokka
 4 tvístjörnótt  9 blesa auk leista/ sokka
4. SÆTI
LITARAUÐKENNI
 0 ekkert auðkenni  5 ægishjálmur
 1 glófext  6 glófext og vagl í auga
 2 vindhært (grásprengt) á fax/tagl  7 glófext og hringeygt/ glaseygt
 3 vagl í auga  8 vindhært á fax/tag og vagl í auga
 4 hringeygt eða glaseygt  9 vindhært á fax/tagl og hring-/glaseygt

DÆMI:
Gráblesótt, fætt rautt, hefur litarnúmerið 0150.
Rauðskjótt (millirautt) hefur litarnúmerið 1510.
Sótrautt, tvístjörnótt, vindhært hefur litarnúmerið 1742.
Móbrúnt, blesótt, hringeygt hefur litarnúmerið 2254.
Rauðjarpt, leistótt hefur litarnúmerið 3460.
Jarplitförótt hefur litarúmerið 3800.
Albínói (litleysingi) hefur litarnúmerið 4000.
Ljósaskjótt (ljósleirljóst), m. vagl í auga hefur litarnúmerið 4213.
Dökk (draug-) -moldótt hefur litarnúmerið 5700.
Fífilbleikt, sokkótt hefur litarnúmerið 6470.
Móskjótt m.ægishjálm hefur litarnúmerið 7515.
Móvindótt hefur litarnúmerið 8600.

back to top