Einkunnalágmörk á LM 2008 – 2012

Eftirfarandi einkunnalágmörk (aðaleinkunn) hafa verið ákveðin fyrir kynbótahross á Landsmót 2008:
Lágmörk einstaklingssýndra kynbótahrossa:

Stóðhestar 4 vetra 8,00.
Stóðhestar 5 vetra 8,15.
Stóðhestar 6 vetra 8,25.
Stóðhestar 7 vetra og eldri 8,30.

Hryssur 4 vetra 7,90.
Hryssur 5 vetra 8,05.
Hryssur 6 vetra 8,15.
Hryssur 7 vetra og eldri 8,20.

Lágmörk fyrir afkvæmasýnda stóðhesta eru:
Heiðursverðlaun: 118 stig í kynbótamati og 50 dæmd afkvæmi eða fleiri.
Fyrstu verðlaun: 118 stig í kynbótamati og 15 dæmd afkvæmi eða fleiri/eða 113 stig í kynbótamati og 30 dæmd afkvæmi eða fleiri.

Engar kynbótahryssur verða sýndar með afkvæmum á Landsmóti 2008 en á síðastliðnu ári ákvað Fagráð í hrossarækt að leggja þær af.

 

Eftirfarandi einkunnalágmörk (aðaleinkunn) hafa verið ákveðin fyrir kynbótahross á Landsmót 2011:

Stóðhestar 7v. og eldri 8,30
Stóðhestar 6v. 8,25
Stóðhestar 5v. 8,15
Stóðhestar 4v.  8,00

Hryssur 7v. og eldri 8,20
Hryssur 6v. 8,15
Hryssur 5v. 8,05
Hryssur 4v.    7,90

Eftirfarandi einkunnalágmörk (aðaleinkunn) hafa verið ákveðin fyrir kynbótahross á Landsmót 2012: 

Stóðhestar 7v. og eldri 8,35
Stóðhestar 6v. 8,30
Stóðhestar 5v. 8,15
Stóðhestar 4v. 8,00
   
Hryssur 7v. og eldri 8,25
Hryssur 6v. 8,20
Hryssur 5v. 8,05
Hryssur 4v. 7,90
back to top