Samanburður á íbúðalánum

Hér er að finna excel-skjal með samanburði á íbúðalánum bankanna eins og þau eru í dag (28. nóv. 2005). Þetta er fyrst og fremst „gátlisti“ þannig að hægt sé að bera gróflega saman kjör bankanna. Það skal ítrekað að rétt er að leita frekari upplýsinga hjá bönkunum sjálfum áður en ráðist er í lántöku. Upplýsingarnar eru birtar með fyrirvara um villur og/eða nýrri upplýsingar/breytingar á kjörum.

Samanburður á íbúðalánum bankanna

back to top